Tix.is

Bíó Paradís

Um viðburðinn

Jesus vinnur við förðun á drag skemmtistað á Havana, en dreymir sjálfum um að koma fram. Loks þegar hann fær tækifæri til þess, ræðst maður á hann úr áhorfendasalnum, sem reynist vera faðir hans sem hefur ekki verið hluti af lífi hans í 15 ár. Feðgarnir takast á, en kærleikurinn þeirra á milli rekur þá báða áfram í að reyna vera fjölskylda á nýjan leik.