Um viðburðinn
Sagan fjallar um Bretland í dystópískri framtíð þar sem tómhyggja og ofbeldishneigð einkennir ungar kynslóðir sem alast upp í sjúku samfélagi sem er allt í senn spegilmynd fortíðar, nútíðar og framtíðar. Myndin byggir á samnefndri skáldsögu Anthony Burgess. Kvikmynd í leikstjórn Stanley Kubrick, sem þú vilt ekki missa af á hvíta tjaldinu!