Skip to content

Tix.is

Bíó Paradís

Um viðburðinn

Hreyfimyndin Anomalisa, er nýjasta depurðardramað hinum manneskjulega sérvitringi, Charlie Kaufman. Rúm þrjú ár fóru í myndina, samtals 118,089 rammar, yfir þúsundir leikmunir og búningar.

Myndin er tilnefnd til Óskarsverðlaunanna sem besta hreyfimyndin, en verðlaunaafhendingin fer fram þann 28. febrúar næstkomandi. Myndin er frumsýnd þann 4. mars í Bíó Paradís.