Kristgervingur lendir í afar einkennilegum upplifunum í leit sinni að fjallinu helga, þar sem ætlunin er að kasta frá sér öllum jarðneskum eigum, fjarlægja guðina sem þar búa og öðlast þannig eilíft líf.
Holy Mountain verður sýnd sunnudaginn 10. janúar í leikstjórn Jodorowsky! Sýningin er styrktarsýning – hér er viðburðurinn á Facebook
Bönnuð innan 18 ára
Tegund: Drama, Fantasía
Leikstjóri: Alejandro Jodorowsky
Handritshöfundur: Alejandro Jodorowsky
Ár: 1973
Lengd: 114 mín
Land: Bandaríkin
Frumsýnd: 10. Janúar 2016
Tungumál: Enska, spænska, þýska
Aðalhlutverk: Alejandro Jodorowsky, Horacio Salinas, Zamira Saunders