Sérstakur viðburður: Spjall og léttar veitingar.
Bíótekið kynnir: Z, sunnudaginn 26. mars kl 17:00
Kvikmynd eftir Costa-Gavras sem vann til fjölmargra verðlauna þegar hún kom fyrst út. Þar á meðal fékk hún bæði Óskars- og BAFTA-verðlaun og dómnefndaverðlaun á Cannes. Kvikmyndin segir frá því hvernig þekktur stjórnmálamaður og læknir er myrtur mitt í hringiðu ofbeldisfullra mótmæla. Embættismenn á vegum hersins og stjórnvalda vilja hylma yfir það. Þrautseigur sýslumaður ætlar þó að gera allt sem hann getur til að koma upp um glæpinn.
English
The public murder of a prominent politician and doctor amid a violent demonstration is covered up by military and government officials. A tenacious magistrate is determined not to let them get away with it.