Tix.is

Bíó Paradís

Um viðburðinn

Frumburður Davids Lynch, hin ótrúlega Eraserhead frá árinu 1977 – en það verður líklega í fyrsta sinn sem sú mynd er sýnd opinberlega í íslensku kvikmyndahúsi síðan á Kvikmyndahátíð Listahátíðar í Regnboganum árið 1982.

Myndin er tekin upp í svarthvítu og er næsta súrrealísk, en ber sterkan svip af þeim verkum Lynch sem á eftir fygldu, þó hún sé einstök í höfundaverki hans.

Við fögnum meistaravetri Svartra Sunnudaga – ERASERHEAD sunnudaginn 17. september kl 20:00! 

Nánar um Meistaravetur hér: