Bíótekið kynnir: Poltergeist, sunnudaginn 26. mars kl 19:30.
Ung fjölskylda kaupir sér hús þar sem draugagangs verður fljótlega vart. Í fyrstu virðast draugarnir vingjarnlegir og færa til hluti um húsið öllum til mikillar skemmtunar. Þeir færa sig svo upp á skaftið og byrja að hræða líftóruna úr fjölskyldunni og ræna að lokum yngstu dótturinni. Gríðarlega spennandi hrollvekja sem sló rækilega í gegn þegar hún kom út, auk þess að vinna til margra verðlauna.
English
A family’s home is haunted by a host of demonic ghosts.
Mán | Þrið | Mið | Fim | Fös | Lau | Sun |
---|---|---|---|---|---|---|
31 | 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 | 1 | 2 | 3 | 4 |