Skip to content

Tix.is

Bæjarbíó

  • 24. maí 2025 kl. 20:00

Miðaverð:7.990 kr.

Um viðburðinn

Gulli fer yfir feril Halla Reynis og mun flytja lög frá hans tónlistarferli ásamt því að flytja lög eftir aðra tónlistarmenn.

Gulli verður með hljómsveit sér til aðstoðar ásamt því að flytja einhver lög einn með gítarinn. 

Hljómsveitina skipa:

Gulli Reynis- söngur, gítar, munnharpa

Örn Hjálmarsson _ gítar

Eric Quick – Trommur

Jón Rafnsson – Bassi

Sigurgeir Sigmundsson - Gítar

Birgir Þórisson- hljómborð