Það verða sannkallaðir nostalgíu rokk tónleikar í Bæjarbíó laugardagskvöldið 14. júní þegar saman koma hinar goðsagnakenndu hljómsveitir Lost (frá Akureyri), Tappi Tíkkarrass, Dr. Gunni og Kolrassa Krókríðandi undir yfirskriftinni "Hittumst í himnaríki" en þetta verður sannkallað himnaríki fyrir unnendur rokk og róls. Hljómsveitirnar skipta með sér tónleikunum og má reikna með að hver og ein spili sín allra bestu lög og gefi allt í botn. Hittumst í himnaríki !
Mán | Þrið | Mið | Fim | Fös | Lau | Sun |
---|---|---|---|---|---|---|
31 | 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 | 1 | 2 | 3 | 4 |