Skip to content

Tix.is

Bæjarbíó

Um viðburðinn

Björgvin Halldórsson er orðinn algerlega ómissandi partur af Bæjar-og tónlistarhátíðinni Hjarta Hafnarfjarðar og er eini listamaðurinn sem hefur alltaf tekið þátt í hátiðinni. Ekki nóg með það heldur hefur hann allt frá árinu 2017 opnað hátíðina með tónleikum í Bæjarbíói. 

Það er okkur því sannur heiður að bjóða Björgvin Halldórsson velkominn til okkar 8. árið í röð. Vel gert Björgvin! 

Hljómsveit Björgvins skipa: 

Þórir Úlfarsson - Hljómborð 

Jóhann Hjörleifsson - Trommur 

Jón Elvar Hafsteinsson - Gítar 

Friðrik Sturluson - Bassi


Hjarta Hafnarfjarðar