Austfirðingar eru alltaf hressir og hafa gaman af að hittast og gera sér glaðan dag.
Nú skal blásið til veislu í Bæjarbíói þar sem rjómi austfirskra tónlistarmanna koma fram.
Allir eru að sjálfsögðu velkomnir á þessa
tónleika. Við erum öll Austfirðingar!
Fram koma:
SúEllen
Aldís Fjóla
Hlynur Ben
Austurland að Glettingi
Dundur –
Guðmundur Höskuldsson og hljómsveit
Fleiri tónlistaratriði verða kynnt er nær dregur.
Allur ágóði tónleikanna rennur í minningarsjóð Ingvars Lundberg hljóðmeistara og hljómborðsleikara