GÚSTI HRAUNDAL
Tónlistarmaðurinn Gústi Hraundal heldur sína fyrstu tónleika í Bæjarbíói laugardaginn 22. mai n.k. Það hefur ekki farið mikið fyrir honum á tónlistarsviðinu en hann gaf út plötu fyrir allmörgum árum síðan.
HLJÓMSVEITIN
Gústi hefur á bak við sig hljómsveit sem skipuð er mörgum af fremstu tónlistarmnönnum landsins og hefur Ásgeir Óskarsson haldið utan um upptökur á plötu Gústa og er hljómsveitarstjóri. Hljómsveitin er skipuð eftirfarandi tónlistarmönnum
Gústi Hraundal Söngur og kassagítar
Ásgeir Óskarsson Trommur og ásláttur
Haraldur Þorsteinsson Bassi
Tryggvi Hubner Gítar
Guðmundur Benediktsson Gítar
ÞAÐ SEM VERT ER AÐ VITA
Dagsetning 22. maí
Tímasetning kl. 20:30
Hús opnar kl. 20:00
Miðaverð kr. 3.990
Allar nánari upplýsingar á www.baejarbio.is og heimasíðu Bæjarbíós.