Um viðburðinn
Myndin er saga Íslendinga á fyrri hluta 20. aldar, þegar þjóðin var að breytast úr aldagömlu bændasamfélagi í bæjasamfélag. Þessi mynd er einnig um tilfinningaríkar persónur sem taka á sínar herðar að lifa sársaukafull aldaskipti í samfélaginu án þess að hafa um það mörg orð.Kvikmyndin er byggð á samnefndri skáldsögu Indriða G. Þorsteinssonar.