Skip to content

Tix.is

Tjarnarbíó

  • Wed 26 Nov 2025 at 08:00 PM

Ticket price:3.900 kr.

Event info

Vis-à-Vis er sviðsverk í heimildastíl, sem fjallar um samsköpunarferli sem mistókst, tónverk sem týndist og listrænt samtal þvert á listgreinar, heimsálfur og áratugi. Með verkinu beinir Ensemble Adapter sjónum að arfleifð bandaríska gjörningatvíeykisins [THE] sem var aktíft á áttunda áratuginum, og djörfu og tímalausu sjónarhorni þeirra á samsköpun og tilraunaleikhús sem var langt á undan sinni samtíð.

Verkið sameinar gjörningalist, tónlist og videólist og segir um leið sögu áralangrar rannsóknarvinnu Ensemble Adapter við að grafa upp heimildir um hugmyndaheim og listsköpun [THE]. Texti í verkinu er á ensku.