Hin sögufræga hljómsveit Brunaliðið kemur saman í Eldborg, Hörpu, þann 6. desember nk.
Í fyrra var stórkostleg stemming og komust færri að en vildu þegar Brunaliðið kom saman eftir nokkurra ára hlé.
Tryggðu þér miða á Brunaliðið í öllu sínu veldi ásamt úrvals liði hljóðfæraleikara.
Umsjón: Dægurflugan ehf