Skip to content

Tix.is

Sinfó

Event info

Efnisskrá
John Dowland - If my Complaints Could Passions Move
Benjamin Britten - Lachrymae
Thomas Adés - Three Studies from Couperin
Maurice Ravel - La Valse

Hljómsveitarstjóri
Eva Ollikainen

Einleikari
Þórunn Ósk Marinósdóttir

Kynnir 
Halla Oddný Magnúsdóttir

Tónlist fortíðar getur orðið samtímanum innblástur með ýmsu móti. Nálgun tónskálda á 20. og 21. öld spannar allt frá háttvísum umritunum yfir í djarfa endursköpun – eða jafnvel kaldhæðna afbyggingu þar sem hriktir í gömlum stoðum.

Á þessum tónleikum verða leikin meistaraverk sem á einn eða annan hátt taka eldri tónlist sem útgangspunkt. Benjamin Britten samdi víóluverkið Lachrymae árið 1950 út frá sönglagi eftir John Dowland frá árinu 1597, og kallaði verk sitt „hugleiðingu“ um eldra lagið. Þórunn Ósk Marinósdóttir leikur einleikshlutverkið, en hún leiðir víóludeild Sinfóníuhljómsveitar Íslands og er meðlimur Strokkvartettsins Sigga sem hefur vakið verðskuldaða athygli á undanförnum árum.

Thomas Adès samdi Þrjár æfingar eftir Couperin árið 2006 og byggir á þremur hljómborðsþáttum eftir franska barokktónskáldið François Couperin. Einn gagnrýnandi lýsti útkomunni þannig að það sé sem Adès líti á tónlistina gegnum kviksjá, þar sem brot úr upprunalegu verkunum veltast um eins og glitrandi glerbrot. Þetta er tilvalin upphitun fyrir Íslandsheimsókn Adèsar, en hann er væntanlegur hingað til lands í nóvember og stjórnar þá píanókonserti sínum í túlkun Víkings Heiðars.

La valse eftir Maurice Ravel er eitt hans dáðasta hljómsveitarverk og ekki að ósekju. Í þessu magnaða verki líða hjá brot úr ljúfum Vínarvölsum en líka ágengari hendingar sem skapa aukna spennu með hverjum takti sem líður. Sumir heyra í La valse uppgjör Ravels við hið volduga austurríska keisaradæmi eftir hörmungar heimsstyrjaldarinnar fyrri, því að valstaktarnir verða í meðförum Ravels að eins konar skrumskælingu. Hvað sem því líður er tónverkið stórkostlegt og flutningur þess undir stjórn Evu Ollikainen er sannkallað tilhlökkunarefni.

Tónleikunum er einnig sjónvarpað beint á RÚV og eru þeir um klukkustundarlangir án hlés.

Heillandi umbreytingar á gamalli tónlist eftir tónskáld 20. og 21. aldar.


July
January
February
March
April
May
June
July
August
September
October
November
December
2025
1950
1951
1952
1953
1954
1955
1956
1957
1958
1959
1960
1961
1962
1963
1964
1965
1966
1967
1968
1969
1970
1971
1972
1973
1974
1975
1976
1977
1978
1979
1980
1981
1982
1983
1984
1985
1986
1987
1988
1989
1990
1991
1992
1993
1994
1995
1996
1997
1998
1999
2000
2001
2002
2003
2004
2005
2006
2007
2008
2009
2010
2011
2012
2013
2014
2015
2016
2017
2018
2019
2020
2021
2022
2023
2024
2025
2026
2027
2028
2029
2030
2031
2032
2033
2034
2035
2036
2037
2038
2039
2040
2041
2042
2043
2044
2045
2046
2047
2048
2049
2050
MonTueWedThuFriSatSun
30
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
1
2
3
12:00 AM
1:00 AM
2:00 AM
3:00 AM
4:00 AM
5:00 AM
6:00 AM
7:00 AM
8:00 AM
9:00 AM
10:00 AM
11:00 AM
12:00 PM
1:00 PM
2:00 PM
3:00 PM
4:00 PM
5:00 PM
6:00 PM
7:00 PM
8:00 PM
9:00 PM
10:00 PM
11:00 PM