Skip to content

Tix.is

Salurinn

Event info

Strengjakvartettar eftir konur eru á dagskrá opnunartónleika Tíbrár á 20 ára afmælisári Salarins. Strokkvartettinn Siggi flytur verk eftir Kaiju Saariaho, Fanny Mendelssohn, Karólínu Eiríksdóttur og Sofiu Gubaidulina. Þá verður strengjakvartett eftir Arngerði Maríu Árnadóttur frumfluttur.

Strokkvartettinn Sigga skipa fiðluleikararnir Una Sveinbjarnardóttir og Helga Þóra Björgvinsdóttir, víóluleikarinn Þórunn Ósk Marinósdóttir og Sigurður Bjarki Gunnarsson sellóleikari. Þau hafa starfað saman sem kvartett síðan 2012 og vakið athygli vegna fjölbreytts verkefnavals. Strokkvartettinn Siggi hlaut Íslensku tónlistarverðlaunin 2018.

Efnisskrá:

Arngerður María Árnadóttir:     Nýtt verk, frumflutningur
Karolína Eiríksdóttir:                       Sex lög fyrir strengjakvartett
Fanny Hensel-opMendelssohn:  Strengjakvartett í Es dúr (1834)

Sofia Gubaidulina:           Strengjakvartett nr. 2 (1987)
Kaija Saariaho:   Terra Memoria (2006)

Tíbrá tónleikaröð er styrkt af Lista- og menningarráði Kópavogs


Áskrift að Tíbrár tónleikum:
Ef keyptir eru miðar á alla tónleikana tíu í Tíbrá fæst 50% afsláttur af miðaverði í tilefni 20 ára afmælis Salarins.

Smelltu hér til að kaupa áskrift







English version

Siggi String Quartet will open the season of Salurinn with quartets by female composers Kaija Saariaho, Fanny Mendelssohn, Karólína Eiríksdóttir and Sofia Gubaidulina. The Quartet will also premier a quartet by Arngerður María Árnadóttir.

Siggi String Quartet was founded in 2012. It has hosted a series of concerts in Harpa and Mengi and are a frequent performer at Nordic Music Days and Dark Music Days in Reykjavík. Several compositions have been written for the ensemble. Siggi String Quartet was awarded at the Icelandic Music award 2018. It is with great joy that the quartet will start the Tíbrá Concert Series at Salurinn Concert Hall this season.