Undraheimur bassethornsins
Lotz Trio frá Slóvakíu spila fjölbreytta efnisskrá á bassethorn á þessu fyrsta tónlistarhádegi vetrarins í Salnum.
Lotz Trio er skipað þeim Robert Sebesta, Ronald Sebesta og Sylvestar Perschler.
Efnisskrá:
Georg Druschetzky (1745
– 1819): Divertissement Pour Trois Cor de Basset (selection)
Allegretto Scherzando
Moderato
Rondo
Marek Piacek (1972) : Waste land I. –
VIII. (selection)
Waste land I.
Waste land VIII.
Wolfgang Amadeus
Mozart (1756 – 1791): Fünfundzwanzig Stücke für 3
Bassethörner KV 439b (sel.)
Allegro
Menuetto
Adagio
Menuetto
Rondo
Fjórða árið í röð býður Salurinn upp á hálftíma langa hádegistónleika sex sinnum yfir veturinn. Guðrún Birgisdóttir leiðir þessa fjölbreyttu og vönduðu dagskrá.
Fernir tónleikar í áskrift á aðeins 4.000 kr. Verð á staka tónleika er 1.500 kr