Skip to content

Tix.is

Salurinn

Event info

Sex framúrskarandi flytjendur; fjórir einsöngvarar og tveir píanóleikarar, flytja úrval íslenskra einsöngslaga.
Tónleikarnir eru hluti af tónleikaröðinni Ár íslenska einsöngslagsins, þar sem þekktar og óþekktar sönglagaperlur fá að skína.

 Boðið er upp á nýstárlegan tónleikatíma: sunnudaga kl. 13.30. 

Einsöngvarar:

Benedikt Kristjánsson, tenór

Fjölnir Ólafsson, baritón

Hildigunnur Einarsdóttir, alt

Sigrún Hjálmtýsdóttir, sópran

 

Píanó:

Guðrún Dalía Salómonsdóttir

Kristján Karl Bragason