Skip to content

Tix.is

Menningarfélag Akureyrar

Event info

Hvað er það fyrsta sem þér dettur í hug þegar þú heyrir orðið ABBA....

Stuð, stemming, frábær lög og skemmtun fyrir alla 

Það er akkurat þetta sem verður í Hofi þann 4. maí á ABBA tónleikasýningunni.

Öll frábæru ABBA lögin flutt af Stefnaíu Svavars, Selmu Björns, Hönsu og Regínu Ósk ásamt frábærri hljómsveit.

Glimmer gleði og ABBA stuð fyrir alla!