Skip to content

Tix.is

Menningarfélag Akureyrar

  • Thu 7 Aug 2025 at 08:00 PM

Ticket price:2.000 kr.

Event info

Puruñeka-dúettinn stígur í fyrsta sinn á svið í Svarta kassanum í Hofi þann 7. ágúst kl 20:00. Leikin verða verk eftir Steve Reich, Compagnie Kalaa, Alyssa Weinberg, Minoru Miki og Ivan Trevino. 

Þetta verða orkumiklir, djarfir og einstakir tónleikar. Frá dáleiðandi marimba-grúvum til kraftmikla leikrænna takta, Puruñeka-dúettinn tekur þig með í villta ferð í gegnum spennandi slagverkstónlist nútímans.