The international conference “Tales of the Nature Spirits” will be held on May 31st, 2025 at Hof Cultural Center in Akureyri and will be followed by a workshop on June 1st, 2025 in Akureyri University's Sólborg Hall.
The conference will be held in English. Its goal is to enrich and deepen our understanding of the cultural heritage that entails Elves, Huldufolk and other nature spirits among and in all nationalities and languages. At the same time it is an opportunity to increase and create a hub for collaboration and research, art and culture as well as to export our sense of knowledge of our country and its people.
On the day of the conference on May 31st. The program starts at 9:30 am and finishes at 15:00. The lecturers come from Iceland, the United States, England, Mongolia, Kenya and Czech Republic. All the lecturers have in different ways worked with intangible cultural heritage and the artists participating all share the wish to increase the uniqueness of Iceland regarding the collection and protection of sources and tales of nature spirits, along with our perception of the country that has inspired our art through the centuries and continues to do so.
During the workshop on June 1st, starting at 10:30 until 12:30 in the Sólborg festive hall of Akureyri University, multiple issues will be discussed both in English and in Icelandic and lecturers will lead discussions and conclusions. During the workshop, the participants will be encouraged to continue their work and collaboration regarding preserving sources that entail Elves, Huldufolk, and other nature spirits. A report, built on the day's findings, will be published in the mainstream media both in and outside of Iceland.
This year’s conference will continue a very successful conference on Elves and Huldufolk in our environment, that Huldustigur held in Hof Cultural Center on April 20th, 2024
https://www.huldustigur.is/conference.html
.
At this point Bryndís Fjóla Pétursdóttir, project manager for Huldustígur, has joined Hulda Center for Nature and Humanities, which will participate and collaborate in the preparation and organization of the event.
North East Iceland is very rich with knowledge and stories of Elves and Huldufolk which give the area invaluable uniqueness and opportunity to lead the work in preserving the Icelandic natural heritage and tales.
It is also worth noticing that according to information from Akureyri municipality, there are now 1.800 people of 81 nationalities other than Icelandic dwelling there and in Thingeyjarsveit municipality there are now residing 352 people of 30 nationalities other than Icelandic. Our multinational society is indeed inspiring the conference to be held in English which will give more people the opportunity to participate and influence as well as emphasize the importance of examining the Icelandic cultural heritage in an international context.
Alþjóðlega ráðstefnan Tales of the Nature Spirits/Saga náttúruvættana
felur í sér alþjóðlega ráðstefnu 31.maí í Menningarhúsinu Hofi sem verður fylgt eftir með vinnustofu 1. júní í hátíðarsalnum Sólborg, Háskólanum á Akureyri. Ráðstefnan fer fram á ensku og markmið hennar er auðga skilning okkar, þvert á þjóðerni og tungumál, á þeim óáþreifanlega menningararfi er snýr að álfum, huldufólki og öðrum náttúruvættum og um leið að skapa aukin og ný tækifæri á sviði samstarfs, rannsókna, ferðaþjónustu, menningar og lista, auk útflutnings á þekkingu okkar og skynjun á landi og þjóð.
Ráðstefnu dagurinn 31. maí. Dagskrá hefst kl. 9:30 og lýkur kl. 15:00.
Fyrirlesararnir koma frá Íslandi, Bandaríkjunum, Englandi, Mongólíu, Kenýa og Tékklandi.
Allir fyrirlesarar hafa á einhvern hátt unnið með óáþreifanlegan menningararf og listamenn ráðstefnunnar eiga það sameiginlegt að vilja hafa áhrif á sérstöðu Íslands þegar kemur að söfnun og varðveislu heimilda um náttúruvætti þess og skynjun okkar á landinu sem hefur hefur gefið okkur innblástur í listsköpun í gegnum aldirnar og gerir enn.
Á vinnustofu 1. júní verða tekin fyrir fjölbreytt umræðuefni í hátíðarsal Háskólans á Akureyri þar sem fyrirlesara munu leiða umræður bæði á ensku og íslensku máli, og taka saman niðurstöður. Á vinnustofunum eru þátttkendur hvattir til áframhaldandi vinnu og samstarfs um varðveislu heimilda er snúa að álfum, huldufólk og öðrum náttúruvættum. Gerð verður skýrsla, byggð á niðurstöðum dagsins, sem verður birt í helstu fjölmiðlum innan og utanlands.
Ráðstefnan í ár er haldin í framhaldi af afar farsælli og vel heppnaðri ráðstefnu, Huldustígs ehf. sem haldin var um álfa og huldufólk í heimabyggð sem haldin var í Hofi á Akureyri 20. Apríl 2024.
En þessu sinni hefur Bryndís Fjóla Pétursdóttir, verkefnastjóri Huldustígs ehf, gengið til samstarfs við Huldu náttúruhugvísindasetur og mun setrið taka þátt í undirbúningi og skipulagningu viðburðarins og aðdraganda
Norðurland eystra er mjög ríkt af heimildum og sögum af huldufólki og álfum, sem gefur svæðinu ómetanleg sérstöðu og tækifæri til brautryðjendastarfs á sviði frásagna af landi og þjóð.
Vert er að taka fram að samkvæmt upplýsingum frá Akureyrarbær búa þar 1800 einstaklingar með 81 þjóðerni og í Þingeyjarsveit búa nú 30 þjóðerni önnur en Íslendingar og eru það 352 einstaklingar. Fjölþjóðlegt samfélag okkar í dag styður það að ráðstefnan er haldin á ensku, sem gefur þá flestum tækifæri til að taka þátt og hafa áhrif en auk þess er verðmætt að íslenskur arfur sé skoðaður í alþjóðlegu samhengi.
Fundarstjóri:
Huld Hafliðadóttir, stofnandi Spirit North og STEM Húsavík.
Skemmtiatriði :
Kvæðamannafélagið Gefjun “uppistand”
Uppl og hvað er innifalið í ráðstefnu verði :
Ráðstefnan í Hamraborg í Menningarhúsinu Hofi
Morgunkaffi
Hádegisverður : vegan súpa og brauð
Menningarhúsið Hof opnar 09:30.
Ráðstefnan hefst 09:45 og líkur eigi síðar en 15:00.
Hvert erindi rúmar 25 mínútur.
Það mun gefast góður tími til umræðna í kaffi og matarhlé
Menningarhúsið Hof lokar kl 16:00.
Vinnustofur 1.júní frá kl 10:30 til 12:30 sem fara fram í hátíðarsal Háskólans á Akureyri
Viðburðurinn er styrktur af The Fjord Loft og Sóknaráætlun Norðurlands eystra.