Skip to content

Tix.is

Menningarfélag Akureyrar

  • Feb 1st 21:00

Ticket price:8.900 - 11.900 kr.

Event info

Skálmöld flytur bestu lögin sín ásamt kammerkórnum Hymnodiu í Hofi á Akureyri þann 1. febrúar 2025. Eftir að hafa æft upp hvert einasta lag af 6 plötum hljómsveitarinnar og flutt á þremur stórkostlegum kvöldum í Eldborg væri synd og sóun að henda öllum þessum æfingum út um gluggann. Því bjóða bandið og kórinn nú upp á rjómann af þessu öllu saman á einni kvöldstund með öllu tilheyrandi. Textum verður varpað upp á tjald, aldurstakmark ekkert, varningur til sölu og allt eins og best verður á kosið.

 

Þetta verður gaman.