Tix.is

  • From October 1st
  • To November 26th
  • 5 dates
Ticket price:7.900 kr.
Event info
Tapas- og vínsmökkunarnámskeið Tapasbarsins

Nú eru komnar í sölu nýjar dagsetningar á gríðarlega vinsælu Tapas og vínsmökkunarnámskeiðin sem haldin eru á veitingahúsinu Tapasbarnum.

Námskeiðin eru tilvalin fyrir bæði einstaklinga og vina- eða starfsmannahópa.

Um námskeiðið sjá vínsnillingar Tapasbarsins og er aðaláherslan lögð á að hafa gaman…saman.

Smakkaðar eru 10 tegundir af sérvöldum vínum með 13 mismunandi tapasréttum og farið yfir galdurinn að para saman vín og mat.

Meðal rétta sem smakkaðir eru:
•Ekta spænsk serrano,
•Kolkrabbi
•Saltfiskur
•Beikonvafðar hörpuskeljar og döðlur
•Hvítlauksbakaðir humarhalar
•Iberico secreto
•Lamb í lakkrís
Ofl.

Námskeiðin eru haldin á fimmtudögum frá 16 til 18 og kosta 7.900 kr. Aldurstakmark er 20 ár.

Allar nánari upplýsingar má finna á tapas.is og í síma 551-2344.