Tix.is

Event info

Barokkhópurinn Symphonia Angelica heldur jólatónleika í Ásmundarsal þann 13. desember kl: 20.00. * ATH ný dagsetning! Tónleikarnir bera yfirskriftina “Nú skal leika á langspilið veika”. Fluttir verða fornir söngvar og jólalög bæði íslensk og erlend.   Tónleikarnir fara fram í Ásmundarsal þar sem jólasýningin “Ég hlakka svo til” stendur yfir en það er sölusýning um 200 listamanna.

Veitingarsala Ásmundarsals verður opin fyrir og eftir tónleikana og hægt verður að kaupa drykki m.a. heitt kakó og jólaglögg.

Tónlistarhópinn skipa:

Eyjólfur Eyjólfsson, tenór og langspil.

Halldró Bjarki Arnarson, semball.

Sigríður Ósk Kristjánsóttir, mezzó-sópran.

Sigurður Halldórsson, selló.