Tix.is

Event info


Elsku Elvar Geir okkar veiktist mikið og skyndilega þann 22. ágúst síðastliðinn. Slíkt áfall að vera kippt út úr sínu eðlilega lífi á augabragði reynir á og þá er gott að finna að maður er ekki einn. Að verða veikur er dýrt og fylgir því vinnutap og viljum við síst af öllu að Elvar hafi fjárhagsáhyggjur þegar hann á aðeins að vera að einbeita sér að því að ná bata.

Því tókum við okkur saman góðir vinir og fjölskylda Elvars og ákváðum að slá saman í gott samstöðu-og styrktarpartý fyrir Elvar.

Við vonumst til að sjá sem flesta á tónleikunum en okkur langar til að bendum þeim sem vilja styrkja Elvar Geir frekar eða sjá sér ekki fært að mæta á tónleika á sérstakan reikning: 0370-22-018601 kt. 120583-3609

Eftirfarandi listamenn og hljómsveitir koma fram:

HAM

Sólstafir

Skálmöld

Morðingjarnir

Momentum

Kolrassa Krókríðandi

Flekar

Volcanova

Devine Defilement

Dr. Gunni og hljómsveit

DJ Töfri