Tix.is

Event info

Hinir árlegu jólatónleikar Rigg viðburða og Friðriks Ómars verða haldnir í Salnum Kópavogi 30. nóvember kl. 17:00 og 20:30, 6. desember kl. 20:30 og 7. desember kl. 17:00 og 20:30.

Síðast seldist upp á 6 tónleika!


Svona var stemningin í fyrra í SALNUM:

https://www.youtube.com/watch?v=CZQs3HoKJ3I

 

Sem fyrr er gestgjafinn Friðrik Ómar umvafinn fremstu hljóðfæraleikurum og söngvurum þjóðarinnar en þetta er fimmta árið í röð sem tónleikarnir eru haldnir í Salnum.

Gestir Friðriks þetta árið eru Svala Björgvinsdóttir, Diddú og færeyski folinn Jógvan Hansen. Að vanda er umgjörðin öll hin glæsilegasta og tónleikagestir eiga von á stórkostlegum fluttningi og frábærri skemmtun. Nálægðin í Salnum er engu lík og aðeins 300 sæti í boði á hverjum tónleikum.

 

Gestgjafi og söngur:

Friðrik Ómar

 

Gestasöngvarar 2019:

Svala Björgvinsdóttir

Diddú

Jógvan Hansen

 

Útsetningar, hljómsveitarstjórn og píanó:

Ingvar Alfreðsson

 

Hljómsveit

Jóhann Hjörleifsson trommur

Jóhann Ásmundsson bassi

Sigurður Flosason blásturshljóðfæri

Kristján Grétarsson gítarar

Diddi Guðnason slagverk

 

Ljósameistari: Helgi Steinar

Hljóðmeistari: Haffi Tempó

Verkefnastjórn: Haukur Henriksen

Stjórnandi: Friðrik Ómar

Umsjón: Rigg viðburðir