Tix.is

  • Nov 4th 8:30 PM
Ticket price:4.950 - 5.500 kr.
Event info

Af fingrum fram í Salnum:

Hvar skal hefja upptalningu þegar Björgvin Halldórsson ber á góma? Maðurinn hefur verið á toppnum í áratugi og fylgd hverri kynslóðinni á fætur annarri.  Þetta verður algjört skronster! Ásamt Jóni og hljóðfæraleikurum verður farið í gegnum einstakan feril Björgvins þar sem koma við sögu Ævintýri, Brimkló, Himinn og Jörð og Vísnaplöturnar, svo fáein dæmi séu nefnd.