Tix.is

Event info

Hinsegin kórinn heldur árlega vortónleika sína laugardaginn 18. maí kl. 15 í Guðríðarkirku í Grafarholti. Yfirskrift tónleikanna er „Miklu meira en orð“. Hún er sótt í einn textanna sem kórinn syngur en lýsir því um leið að á tónleikum Hinsegin kórsins eru ljúfir tónar, samhugur, styrkur, vinátta og alveg endalaus gleði! Kórinn syngur íslensk og erlend lög í fjölbreyttum og skemmtilegum útsetningum.

 Kórstjóri er Helga Margrét Marzellíusardóttir og píanóleikari er Halldór Smárason.