Tix.is

Event info

Hatari fagnar hruni siðmenningarinnar eftir eldskírn á altari evrópskra sjónvarpsstöðva. Hatari selur sál sína enn á ný með ferðalagi milli landshorna. Hatari býður þjóðinni að umfaðma endalokin dansandi, enda lífið tilgangslaust. Dansið eða deyið.


Ath. 20 ára aldurstakmark á alla tónelikana fyrir utan Edinborgarhúsið (Ísafirði)