Tix.is

Event info

The Vintage Caravan snúa aftur á Græna Hattinn Föstudaginn 22. Febrúar!

Sveitin gaf nýverið út sína fjórðu breiðskífu sem ber nafnið Gateways, henni var tekið afar vel af aðdáendum og gagngrýnundum.

Hljómsveitin kom heim fyrir jól eftir vel lukkað 6 vikna tónleikaferðalag um Evrópu. Mikið var um uppselda tónleika og fékk bandið víða glimrandi dóma fyrir tónleika sína.

“THE VINTAGE CARAVAN have created a milestone for the new generation of hard rock!"
ROCK IT! (D)

Seinast þegar bandið steig á stokk á Græna Hattinum þá var UPPSELT, við mælum með að ná í miða í tæka tíð.

Hljómsveitin Volcanova hitar upp.

Miðaverð 3000 krónur
Húsið opnar 21:00
Tónleikar hefjast klukkan 22:00