Tix.is

Event info

Janina Duszejko er eldri kona sem býr ein í Klodzko-dalnum þar sem röð dularfullra glæpa eru framdir. Duszejko er sannfærð um að hún veit hver eða hvað er morðinginn, en enginn trúir henni.

Aðalleikkona myndarinnar, Agnieszka Mandat, sem hefur verið mikið lofuð og unnið til verðlauna fyrir leik sinn í myndinni er gestur hátíðarinnar og verður viðstödd Q&A sýningar myndarinnar. Einnig verður leikstjóri myndarinnar, Agnieszka Holland “viðstödd” Q&A sýningu þann 10. mars í gegnum Skype.

Myndin er eftir þrítilnefnda Óskarsverðlauna leikstjórann Agnieszku Holland og hefur unnið til fjölda kvikmyndaverðlauna, þar á meðal Silfur Björninn á Berlinale hátíðinni. Myndin var framlag Póllands til Óskarsverðlaunanna.

//

Janina Duszejko, an elderly woman, lives alone in the Klodzko Valley where a series of mysterious crimes are committed. Duszejko is convinced that she knows who or what is the murderer, but nobody believes her.

Agnieszka Mandat, who has been praised and won awards for her leading role in the film is a guest of the festival and will attend a Q&A screening of the film. The film’s director, Agnieszka Holland will also “attend” the Q&A screening on March 10th through Skype.

The three-time Oscar nominee Agineszka Holland’s murder mystery SPOOR is the winner of many film awards, including the Silver Bear at Berlinale. It was also Poland’s entry in the race for the best foreign-language film at the Academy Awards.

Stockfish Film Festival