Tix.is

Event info

Eftir heljarinnar tónleikaferðalag um allan heim á árinu 2017 sem endaði í útgáfutónleikum vegna nýju plötunnar Kinder Versions í janúar, stíga MAMMÚT á stokk á Græna Hattinum þann 21. apríl. Sveitin mun spila efni af síðustu 3 breiðskífum, Kinder Versions, Komdu til mín Svarta Systir og Karkara og einnig frumflytja nýtt efni. Sveitin mun skarta sínu öflugasta þar sem Græni Hatturinn er í uppáhaldi og akureyringar hafa alltaf skipað stóran sess í hjarta hljómsveitarinnar. Hlökkum til hlýjunnar fyrir norðan og lofum mögnuðu kvöldi, MAMMÚT.