Tix.is

Event info

Bjarni Jóhannes Ólafsson var forsprakki hljómsveitarinnar Churchhouse Creepers þar sem hann var þekktur fyrir stórkostlega sviðsframkomu, feitustu riff norðan Alpafjalla og stærsta bros sem fyrir finnst. Bjarni féll fyrir eigin hendi eftir langa baráttu við andleg veikindi þann 19. apríl síðast liðinn og er löngu kominn tími til að við komum saman og heiðrum vin okkar, bróðir, son og djammlegan anda. Takið kvöldið frá og dönsum, skálum, syngjum.

Fram koma:

Elder
Dead Coyote
Godchilla
GRIT TEETH
Volcanova
DÖPUR