Tix.is

Event info

Stórtónleikar Elju verða haldnir föstudagskvöldið 29. desember kl. 20:00.

Tónleikarnir fara fram í Gömlu kartöflugeymslunum, Ártúnsbrekku.

Efnisskrá:
Igor Stravinsky: Dumbarton Oaks
Giacinto Scelsi: Natura Renovatur
Helena Tulve: Stream
Mika Levi: Death
Haydn: Sinfónía nr. 94

Elja er nýstofnuð kammersveit ungra hljóðfæraleikara á Íslandi Hugmyndina um Elju hafa meðlimir gengið lengi með í maganum en sveitin mun loksins kveða sér hljóðs á heimaslóðum í vetur eftir framhaldsnám erlendis. Markmið Elju er að spila fjölbreytta og áhugaverða kammertónlist og leika sér með kammersveitarformið.