Tix.is

Event info

Bryggjan Brugghús fagnar Októberfest dagana 21. til 30. september með sérstökum Októberfestbjór og matseðli sem verður í boði umrædda daga til viðbótar við hefðbundið úrval þessa glæsilega staðar. Til að slá botninn í þessa veislu hefur verið ákveðið að slá upp balli með Stuðmönnum þann 30. september. Dj Gullfoss sér um að hita mannskapinn upp.

ATH: Hafir þú í huga að snæða kvöldverð á Bryggjunni þetta kvöld, áður en ballið hefst þá skaltu ekki kaupa miða hér heldur í gegnum heimasíðu Bryggjunnar þar sem þú getur bókað borð og keypt miða samtímis hér