Tix.is

Event info

Jóhann Sigurðarson leikari og söngvari syngur sjómannalög, bæði ný og gömul, segir sögur og fer með gamanmál.  Með honum spila Birgir Nielsen á trommur, Friðrik Sturluson á bassa, Karl Olgeirsson á píanó, orgel og harmonikku, Ástvaldur Traustason á harmonikku og Pétur Valgarð Pétursson á gítar.  Frumflutt verða nokkur splunkuný sjómannalög í anda þeirra gömlu.  Tónleikar til heiðurs íslenskri dægurlagahefð og íslensku sjómönnunum.