Tix.is

Event info

HljóðX Rín kynnir Bestu lög Björgvins

Björgvin hefur sjaldan verið í betra formi en einmitt nú þegar rétt tæp 50 ár eru síðan hann sló í gegn og var kosinn Poppstjarna Íslands.

Bestu lög Björgvins eru einstakir tónleikar á persónulegum nótum þar sem Björgvin og hljómsveit hans rifja upp hans einstaka feril í tónum og tali.

Fram koma ásamt Björgvini:
Þórir Úlfarsson á hljómborð,
Jón Elvar Hafsteinsson á gítar,
Friðrik Sturluson á bassa,
Jóhann Hjörleifsson á trommur
og leynigestur.

Lögin sem Björgvin hefur hljóðritað og flutt á tónleikum skipta hundruðum og því er af nógu að taka.

Björgvin Halldórsson og bestu lögin í Háskólabíó 7. október.

Tryggðu þér miða hér og nú!