Tix.is

Event info

Reykjavík Deathfest fer fram í annað skiptið helgina 12-13 Maí 2017.

Við endurtökum leikinn á Gauknum þar sem fimm erlendar sveitir hafa þegar verið staðfestar á hátíðina ásamt rjómanum af íslensku dauðarokks senunni, en þar ber helst að nefna hina goðsagna kenndu Cryptopsy frá Kanada, frammúrstefnu tæknidauðarokkarana í Virvum frá Swiss og hina drungalegu Ad Nauseam frá ítalíu auk þess sem hinir íslensku Andlát rísa frá dauðum að þessu sérstaka tilefni!

Sveitir sem hafa þegar verið kynntar á hátíðinni eru : Cryptopsy(CA) - Virvum(SWI) - Ad Nauseam(IT) - Andlát(ICE) - KESS'KTHAK(SWI) - Syndemic(GER) - Ophidian I(ICE) - Nexion(ICE) - Hubris(ICE) - Severed(ICE) - Grit Teeth(ICE) - Grave Superior(ICE).