Hammondhátíð Djúpavogs fer fram í fimmtánda sinn dagana 20.-23. apríl 2023.
Nú förum við loksins af stað aftur eftir þriggja ára covid pásu!
Markmið Hammondhátíðar er að heiðra þetta magnaða hljóðfæri, Hammondorgelið, en eftir því sem við komumst næst er þetta eina hátíðin í heiminum sem tileinkuð er þessu hljóðfæri.
FIMMTUDAGUR 20. APRÍL KL. 21:00 // HÓTEL FRAMTÍÐ
CLASSIC ROCK
með Magna og Stebba Jak.
FÖSTUDAGUR 21. APRÍL KL. 21:00 // HÓTEL FRAMTÍÐ
SVAVAR ORGAN TRIO
200.000 NAGLBÍTAR
LAUGARDAGUR 22. APRÍL KL. 21:00 // HÓTEL FRAMTÍÐ
HJÁLMAR
SUNNUDAGUR 23. APRÍL KL. 14:00 // DJÚPAVOGSKIRKJA
RAGGA GÍSLA
ásamt Tomma Jóns, Guðna Finns og Magga Magg
Nánar um hátíðina:
Facebooksíða Hammondhátíðar
Viðburðurinn á Facebook