Tix.is

Event info

Guðrún Árný og Egill Rafns verða með jóla-singalongkvöld í Bæjarbíói 16. Desember.

 Söngkonan og píanóleikarinn Guðrún Árný og Egill Rafnsson trommuleikari hafa slegið upp singalongpartýum, þar sem gestir hafa mikið um lagavalið að segja og eru þar með mjög stór hluti af upplifun kvöldsins. Þessi kvöld hafa verið frábær skemmtun og eru fáir sem yfirgefa staðinn með röddina í lagi. 


 Nú er loksins komið að því að færa þetta partý í Hafnarfjörð og í jólabúing! Sjáumst í besta jóla-singalongpartýi sem sögur fara af!


Viðburðinum hefur verið frestað vegna óviðráðanlegra aðstæðna og verður tilkynnt á næstu dögum.