Tix.is

Event info

HRAÐPRÓF

Tónleikagestir þurfa að framvísa neikvæðri niðurstöðu úr hraðprófi eða PCR-prófi sem er ekki eldra en 48 klst. gamalt, eða vottorði um nýlega COVID-19 sýkingu (eldri en 14 daga og yngri en 180 daga).

Hraðprófin eru ókeypis.

Bókun og staðsetningar:

hradprof.is

Kleppsmýrarvegur 8 | Harpa | Akureyri

testcovid.is

BSÍ | Kringlan | Keflavík

hradprof.covid.is

Suðurlandsbraut 34 og heilsugæsla um allt land.


Sýningar


22.des kl.17:00 - FJÖLSKYLDUSÝNING - UPPSELT
22.des kl.20:00 - UPPSELT
22.des kl.23:00 - AUKASÝNING
23.des kl.17:00 - FJÖLSKYLDUSÝNING
23.des kl.20:00 - FÁIR MIÐAR
23.des kl.23:00 - AUKASÝNING


Jólin eru komin og það er bara október! Miðasala er hafin á það sem margir kalla jólakraftaverkið Jülevenner Emmsjé Gauta.

Jülevenner Emmsjé Gauta er sannkölluð jólakeyrsla þar sem vinsælustu skemmtikraftar þjóðarinnar sameinast fyrir tilstuðla alþjóðlegra stórfyrirtækja í algjörri jólaveislu þar sem popptónlist, leikþættir og almenn jólagírun ræður ríkjum.

Í ár eru Jülevenner Emmsjé Gauta:
Aron Can, Salka Sól, Steindi JR, Selmja Björns, Herra Hnetusmjör ofl.

Hljómsveit Jülevenner er ekki af verri endanum en hana skipa:
Magnús Jóhann Ragnarsson, Vignir Rafn Hilmarsson, Matthildur Hafliðadóttir, Rögnvaldur Borgþórsson, Þorvaldur Þór Þorvaldsson, Björn Valur Pálsson og Steingrímur Teague.

Gleðileg Jül!

ATH. Fjölskyldusýning Julevenner er styttri og hentar öllum aldurshópum. Kaupið fimm miða í einu til að fá þúsund króna afslátt af hverjum miða.

ATH. á kvöld sýningum eru atriði sem eru ekki við hæfi barna