Tix.is

Event info

Hannesarholt hlúir að innsta kjarna íslenskrar menningar, sönghefðinni, og býður uppá samsöng fyrir alla, unga sem aldna, íslendinga sem aðflutta, undir stjórn kunnáttufólks, eins og við höfum gert frá stofnun 2013. Streymt er frá stundinni á fésbókarsíðu Hannesarholts, en einnig eru gestir velkomnir þegar sóttvarnir leyfa. Frítt fyrir börn í fylgd með fullorðnum, sem greiða 1000 króna aðgangseyri.

Ingvar Valgeirsson leiðir söngstundina sunnudaginn 31.janúar kl.14. Ingvar hefur starfað sem trúbador í fjöldamörg ár og leikið um allt land. Þetta er í annað sinn sem Ingvar stjórnar Syngjum saman í Hannesarholti.

Veitingastofurnar eru opnar frá 11.30-17 alla daga nema. Helgardögurður framreiddur til kl.14.30.