Tix.is

  • Feb 20th 9:00 PM
Ticket price:2.500 kr.
Event info

X977 kynnir Jack Rocks: Guns N‘ Roses - Rokkmessa.

Í tilefni þess að Appetite For Destruction varð á dögunum 33 ára gömul er kominn tími til að rifja upp helstu slagara af því meistaraverki og aðra ópusa sveitarinnar á Hard Rock í Reykjavík 19. febrúar og Græna Hattinum á Akureyri 20. febrúar

Þetta er ekki í fyrsta né síðasta skiptið sem Guns & Roses rokkmessur verða haldnar hér á klakanum enda alltaf vel sóttir og gríðarlega skemmtilegir viðburðir. Meðlimir Dr. Spock, DIMMU og Skálmaldar sjá til þess að þú fáir rokkið beint í æð.


Flytjendur:
Axl Rose: Stefán Jakobsson
Slash: Þráinn Árni Baldvinsson
Izzy Stradlin: Franz Gunnarsson
Duff McKagan: Jón Svanur Sveinsson
Steven Adler: Jón Geir Jóhannsson