Tix.is

Event info

Gróska í höfundastarfi Þjóðleikhússins

Kafbátur er fyrsta leikrit Gunnars Eiríkssonar og segir djúpa og fallega sögu með miklum húmor um fjölskyldur í margbreytileika sínum, um réttinn til þess að vita sannleikann og um heiminn sem við búum í. Leikritið verður sýnt í Haugesundleikhúsinu í nóvember.
Þjóðleikhúsið auglýsti í febrúar eftir nýjum leikritum fyrir börn, í því skyni að efla starfsemi leikhússins í þágu barna og hvetja til ritunar nýrra, íslenskra barnaleikrita. Leikritið Kafbátur var valið úr 150 verkum sem bárust, og fleiri handrit verða þróuð áfram