Tix.is

  • Nov 21st 8:30 PM
Ticket price:6.990 kr.
Event info
Nýdönsk mætir aftur í Salinn eftir að hafa fyllt húsið tvisvar nú á dögunum. Meðlimir sveitarinnar segja sögur frá litríkum ferli auk þess að leika sín vinsælustu lög í akústískum búningi. Hljómsveitin hefur verið starfandi svo lengi sem elstu menn muna og verður boðið upp á lög frá ýmsum skeiðum. Þú vilt ekki missa af þessum frábæru og einstöku tónleikum þar sem félagarnir fara á kostum í söng og skemmtun!