Ljo´ða- og
myndlistarbo´kin Kok eftir Kristi´nu Eiri´ksdo´ttur o¨ðlast ny´tt li´f sem
to´nlistar- og leikhu´supplifun a´ fjo¨lum Borgarleik- hu´ssins nu´ a´
haustdo¨gum. Kok vakti verðskuldaða athygli
þegar hu´n kom u´t a´rið 2014 og var m.a. tilnefnd til I´slensku bo´kmenntaverðlaunanna.
Ljo´ð Kristi´nar fjalla a´ o´venjulega bein- skeyttan ha´tt um samband og
sambandsleysi, a´st og andu´ð, þra´ og skeytingarleysi þar sem mannlegt eðli er
afhju´pað i´ o¨llum si´num dy´rlega breyskleika.
I´ bo´kinni
mynda ljo´ðin og myndlistin eina heild og i´ sviðs- verkinu er ba´ðum þessum
þa´ttum gert jafnha´tt undir ho¨fði
og þeir fle´ttaðir saman við to´nlistina og leikhu´sto¨frana. Nu´- ti´mao´peran
Kok er flutt af Ho¨nnu Do´ru Sturludo´ttur, sem um a´rabil hefur verið meðal
fremstu so¨ngvara þjo´ðarinnar, Unu Sveinbjarnardo´ttur, fiðluleikara og Katie
Buckley, ho¨rpuleikara.
Verkið er sett upp i´ tengslum við to´nlistarha´ti´ðina O´peru- daga i´ samvinnu við leikho´pinn Svartan jakka, en hann skipa auk Kristi´nar þær Þo´runn Gre´ta Sigurðardo´ttir, to´nska´ld, og leikstjo´rinn Kolfinna Nikula´sdo´ttir. A´ður hafa þær unnið saman að u´tvarpsverkinu Fa´kafen sem hlaut Gri´muverðlaunin 2018.
Kristín Eiríksdóttir
LeikstjórnKolfinna Nikulásdóttir
Leikmynd og búningarEleni Podora
LýsingPálmi Jónsson
TónlistÞórunn Gréta Sigurðardóttir
MyndbandshönnunSigurður Möller Sívertsen
HljóðGarðar Borgþórsson
FlytjendurHanna Dóra Sturludóttir, mezzósópran
Katie Buckley, harpa
Una Sveinbjarnardóttir, fiðla
Ragnheiður Maísól Sturludóttir