Tix.is

Event info

Hvernig líst þér á að fara á Pallaball milli kl. 20 og 23 á laugardagskvöldi?  

Spot í Kópavogi hefur opnað aftur eftir gagngerar breytingar á innréttingum sem og starfsfólki, og það hlakkar í Palla að fá að spila aftur á Spot.  

Almannavarnir leyfa sölu á 500 miðum og að ballið standi frá kl. 20.00 til 23.00 stundvíslega. 

Þetta er fyrsta Pallaball sögunnar sem haldið er svo snemma á laugardagskvöldi, og verður fróðlegt að fylgjast með viðbrögðunum.    

Velkomin á fyrsta Pallaballið á glænýju Spot í Kópavogi.

20 ára aldurstakmark.