Tix.is

Event info

Þann 18. júlí mun Emmsjé Gauti fagna útgáfu sjöttu breiðskífu sinnar sem ber heitið "Bleikt Ský". Gauti hélt síðast tónleika í eigin nafni í Reykjavík 2017 svo þorstinn í að gera gott show er mikill.

Tónleikarnir eru haldnir í Gamla Bíó og Floni sér um upphitun. Ásamt Gauta koma fram fleiri tónlistamenn sem hafa tekið þátt í nýju plötunni ásamt live bandi.

Húsið opnar kl: 20:00 og tónleikarnir hefjast kl: 21:00.

Tónleikarnir eru í boði VÍKING BRUGGHÚS

Miðaverð:
Stæði: 2990 kr.
Stúka: 3990 kr.

18 ára aldurstakmark.