Tix.is

Event info

Hljómsveitirnar Une Misère og Zhrine munu, í fyrsta sinn, spila saman á Hard Rock Café í miðbæ Reykjavíkurborgar dagana 12. og 13. Júní.

Zhrine er eitt af virtari nöfnum íslensku svartmálmssenunnar og hafa skapað sér nafn út um allann heim fyrir lagasmíð og sviðsframkomu.
Une Misère hefur verið mikið milli tanna á fólki vegna hve þung tónlistin er í bland við ennþá erfiðari boðskap en þeir eru þekktir fyrir að vera ómissandi tónleikaband.

Augljóst er að þetta verða tónleikar sem enginn vill missa af.

Enn eru fjöldatakmarkanir og því er afar takmarkað magn miða í boði.
Festu kaup á þínum miða áður en verður uppselt.